Norman segir að Tiger sé hræddur við McIlroy 20. september 2012 10:15 Rory McIlroy. Kylfingurinn Rory McIlroy er ekkert sérstaklega ánægður með Ástralann Greg Norman sem heldur því fram að McIlroy hræði sjálfan Tiger Woods. Þeir McIlroy og Tiger eru að fara að berjast um 7 milljón dollara verðlaunapott á FedEx-mótaröðinni um helgina. McIlroy hló þegar ummælin voru borin undir hann. "Hvernig á ég að geta hrætt Tiger Woods? Ég meina hann er búinn að vinna eitthvað um 70 PGA-mót, 14 risatitla og er stærsta stjarna íþróttarinnar. Hvernig á 23 ára strákur frá Norður-Írlandi með nokkra sigra í farteskinu að hræða hann? Það er ekki mögulegt," sagði Norður-Írinn. McIlroy, sem er búinn að vinna þrjú af síðustu fjórum mótum sínum, segist heldur ekki hræðast Woods þó svo hann beri mikla virðingu fyrir honum. Golf Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy er ekkert sérstaklega ánægður með Ástralann Greg Norman sem heldur því fram að McIlroy hræði sjálfan Tiger Woods. Þeir McIlroy og Tiger eru að fara að berjast um 7 milljón dollara verðlaunapott á FedEx-mótaröðinni um helgina. McIlroy hló þegar ummælin voru borin undir hann. "Hvernig á ég að geta hrætt Tiger Woods? Ég meina hann er búinn að vinna eitthvað um 70 PGA-mót, 14 risatitla og er stærsta stjarna íþróttarinnar. Hvernig á 23 ára strákur frá Norður-Írlandi með nokkra sigra í farteskinu að hræða hann? Það er ekki mögulegt," sagði Norður-Írinn. McIlroy, sem er búinn að vinna þrjú af síðustu fjórum mótum sínum, segist heldur ekki hræðast Woods þó svo hann beri mikla virðingu fyrir honum.
Golf Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira