Það eru nokkrir kjólar í sögunni sem hafa svo sannarlega skilið eftir sig arfleifð.
Hver man ekki eftir kjólnum sem Baby var í þegar hún dansaði lokadansinn við Johnny í Dirty Dancing? Eða rauða kjólnum sem Richard Gere keypti handa Juliu Roberts í Pretty Woman?
Kíkjum á nokkra kjóla sem eiga stað í hjörtum margra.
Epískir kjólar sem allir muna eftir
