Stuðmenn fá fullt hús stiga 8. október 2012 15:33 MYNDIR/DANÍEL Það ríkti mikil gleði í Hörpu á föstudags- og laugardagskvöld þegar Stuðmenn fögnuðu þrjátíu ára afmæli myndarinnar Með allt á hreinu og það var vægast sagt áberandi á samskiptasíðunni Facebook um helgina að fólk var almennt ánægt með tónleikana. Friðrik Ómar, Ólafur Páll og Selma Björns lifa og hrærast í tónlistarbransanum - þetta var það sem þau sögðu um Stuðmannatónleikana:Selma var hrifin af Röggu og Agli.Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg "Stuðmenn fá fullt hús stiga frá mér! Þvílíkir fagmenn! Lögin og stemningin framkölluðu sælutilfinningu og ljúfa nostalgíu á meðan ég dansaði í sætinu mínu af hamingju. Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg og þeirra söngur, sviðsframkoma og orka var áreynslulaus og á heimsmælikvarða! Ferfalt húrra fyrir öllum sem á sviðinu stóðu! Ég fer að sofa í sæluvímu :).Takk fyrir mig," skrifar Selma Björnsdóttir söngkona á Facebooksíðuna sína.Óli Palli var mjög sáttur.Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit "Ég sá Stuðmenn í Eldborg á laugardagskvöld og niðurstaðan er þessi: Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit allra landsmanna heldur líka þjóðargersemi! Þetta var frábært!!!" skrifar Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður eftir tónleikana á Facebook.Jóhanna og Friðrik Ómar á góðri stundu þegar hún pakkaði Eurovisiona saman og landaði öðru sætinu. Friðrik sagði tónleika Stuðmanna vera þá bestu sem hann hefur séð lengi.Geggjaðir tónleikar Friðrik Ómar söngvari er á sama máli en hann skrifaði í athugasemdarkerfið hjá Ólafi: "Geggjaðir tónleikar. Þeir bestu sem ég hef séð lengi." Skroll-Lífið Tengdar fréttir Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. 8. október 2012 00:01 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Það ríkti mikil gleði í Hörpu á föstudags- og laugardagskvöld þegar Stuðmenn fögnuðu þrjátíu ára afmæli myndarinnar Með allt á hreinu og það var vægast sagt áberandi á samskiptasíðunni Facebook um helgina að fólk var almennt ánægt með tónleikana. Friðrik Ómar, Ólafur Páll og Selma Björns lifa og hrærast í tónlistarbransanum - þetta var það sem þau sögðu um Stuðmannatónleikana:Selma var hrifin af Röggu og Agli.Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg "Stuðmenn fá fullt hús stiga frá mér! Þvílíkir fagmenn! Lögin og stemningin framkölluðu sælutilfinningu og ljúfa nostalgíu á meðan ég dansaði í sætinu mínu af hamingju. Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg og þeirra söngur, sviðsframkoma og orka var áreynslulaus og á heimsmælikvarða! Ferfalt húrra fyrir öllum sem á sviðinu stóðu! Ég fer að sofa í sæluvímu :).Takk fyrir mig," skrifar Selma Björnsdóttir söngkona á Facebooksíðuna sína.Óli Palli var mjög sáttur.Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit "Ég sá Stuðmenn í Eldborg á laugardagskvöld og niðurstaðan er þessi: Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit allra landsmanna heldur líka þjóðargersemi! Þetta var frábært!!!" skrifar Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður eftir tónleikana á Facebook.Jóhanna og Friðrik Ómar á góðri stundu þegar hún pakkaði Eurovisiona saman og landaði öðru sætinu. Friðrik sagði tónleika Stuðmanna vera þá bestu sem hann hefur séð lengi.Geggjaðir tónleikar Friðrik Ómar söngvari er á sama máli en hann skrifaði í athugasemdarkerfið hjá Ólafi: "Geggjaðir tónleikar. Þeir bestu sem ég hef séð lengi."
Skroll-Lífið Tengdar fréttir Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. 8. október 2012 00:01 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. 8. október 2012 00:01