New York, London, Mílanó, París - hér má sjá fimmtán frábærar hugmyndir af einföldum en flottum greiðslum beint af tískupöllunum víðs vegar um heim.
Þrátt fyrir að tískuvikurnar undanfarið hafi snúist um vor og sumartísku næsta árs er alltaf gaman að tileinka sér eitthvað nýtt af pöllunum. Mikill þokki hefur verið í hárgreiðslunum og margar þeirra eru auðveldar í framkvæmd.
Láttu reyna á það...
Lukkuleikur Lífsins
