Þessi fengu verðlaun í Hörpunni í kvöld - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2012 22:47 Mynd/Daníel Knattspyrnusamband Íslands afhenti í kvöld verðlaun fyrir keppnistímabilið 2012 en verðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og var einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Atli Guðnason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, og Chantel Nicole Jones, markvörður Íslandsmeistara Þór/KA, voru valin bestu leikmenn ársins af kollegum þeirra í Pepsi-deildunum og þau efnilegustu voru valin Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson og Stjörnustelpan Glódís Perla Viggósdóttir. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, voru valdir þjálfara ársins og bestu dómararnir voru Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla og Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna. KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Eyjakonan Anna Þórunn Guðmundsdóttir fengu Prúðmennskuverlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildunum en prúðustu liðin voru lið ÍA í Pepsi-deild karla og lið ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Stjarnan fékk Stuðningsmannaverðlaun ársins í Pepsi-deild karla en Breiðablik í Pepsi-deild kvenna. Markahæstu leikmenn í Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvenna fengu einnig sín verðlaun í kvöld. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hörpunni í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Öll verðlaun kvöldsins í Hörpunni:Bestu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Atli Guðnason, FH, í Pepsi-deild karla Chantel Nicole Jones, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaEfnilegustu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Jón Daði Böðvarsson, Selfossi, í Pepsi-deild karla Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni, í Pepsi-deild kvennaDómarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna.Þjálfarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Heimir Guðjónsson, FH í Pepsi-deild karla Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaViðurkenning Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildum (valið af háttvísinefnd KSÍ): Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR í Pepsi-deild karla Anna Þórunn Guðmundsdóttir, ÍBV, í Pepsi-deild kvennaPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu liða í Pepsi-deildum: ÍA í Pepsi-deild karla ÍBV í Pepsi-deild kvennaStuðningsmenn ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Stjarnan í Pepsi-deild karla Breiðablik í Pepsi-deild kvennaMarkahæstu leikmenn Pepsi-deilda:Pepsi-deild karla 1. Atli Guðnason, FH 12 mörk í 22 leikjum 2. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 11 mörk í 19 leikjum 3. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 10 mörk í 21 leikPepsi-deild kvenna: 1. Elín Metta Jensen, Val 18 mörk í 18 leikjum (færri mínútur) 2. Sandra María Jessen, Þór/KA 18 mörk í 18 leikjum 3. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 17 mörk í 18 leikjumLið ársins í Pepsi-deildum (valin af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ):Pepsi-deild karla Hannes Þór Halldórsson, KR Guðjón Árni Antoníusson, FH Freyr Bjarnason, FH Rasmus Christiansen, ÍBV Kristinn Jónsson, Breiðabliki Alexander Scholz, Stjörnunni Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már Sigurjónsson, Val Kristinn Ingi Halldórsson, Fram Atli Guðnason, FH Óskar Örn Hauksson, KRPepsi-deild kvenna Chantel Nicole Jones, Þór/KA Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA Danka Podovac, ÍBV Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Kayle Grimsley, Þór/KA Elín Metta Jensen, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands afhenti í kvöld verðlaun fyrir keppnistímabilið 2012 en verðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og var einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Atli Guðnason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, og Chantel Nicole Jones, markvörður Íslandsmeistara Þór/KA, voru valin bestu leikmenn ársins af kollegum þeirra í Pepsi-deildunum og þau efnilegustu voru valin Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson og Stjörnustelpan Glódís Perla Viggósdóttir. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, voru valdir þjálfara ársins og bestu dómararnir voru Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla og Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna. KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Eyjakonan Anna Þórunn Guðmundsdóttir fengu Prúðmennskuverlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildunum en prúðustu liðin voru lið ÍA í Pepsi-deild karla og lið ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Stjarnan fékk Stuðningsmannaverðlaun ársins í Pepsi-deild karla en Breiðablik í Pepsi-deild kvenna. Markahæstu leikmenn í Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvenna fengu einnig sín verðlaun í kvöld. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hörpunni í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Öll verðlaun kvöldsins í Hörpunni:Bestu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Atli Guðnason, FH, í Pepsi-deild karla Chantel Nicole Jones, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaEfnilegustu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Jón Daði Böðvarsson, Selfossi, í Pepsi-deild karla Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni, í Pepsi-deild kvennaDómarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna.Þjálfarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Heimir Guðjónsson, FH í Pepsi-deild karla Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaViðurkenning Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildum (valið af háttvísinefnd KSÍ): Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR í Pepsi-deild karla Anna Þórunn Guðmundsdóttir, ÍBV, í Pepsi-deild kvennaPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu liða í Pepsi-deildum: ÍA í Pepsi-deild karla ÍBV í Pepsi-deild kvennaStuðningsmenn ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Stjarnan í Pepsi-deild karla Breiðablik í Pepsi-deild kvennaMarkahæstu leikmenn Pepsi-deilda:Pepsi-deild karla 1. Atli Guðnason, FH 12 mörk í 22 leikjum 2. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 11 mörk í 19 leikjum 3. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 10 mörk í 21 leikPepsi-deild kvenna: 1. Elín Metta Jensen, Val 18 mörk í 18 leikjum (færri mínútur) 2. Sandra María Jessen, Þór/KA 18 mörk í 18 leikjum 3. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 17 mörk í 18 leikjumLið ársins í Pepsi-deildum (valin af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ):Pepsi-deild karla Hannes Þór Halldórsson, KR Guðjón Árni Antoníusson, FH Freyr Bjarnason, FH Rasmus Christiansen, ÍBV Kristinn Jónsson, Breiðabliki Alexander Scholz, Stjörnunni Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már Sigurjónsson, Val Kristinn Ingi Halldórsson, Fram Atli Guðnason, FH Óskar Örn Hauksson, KRPepsi-deild kvenna Chantel Nicole Jones, Þór/KA Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA Danka Podovac, ÍBV Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Kayle Grimsley, Þór/KA Elín Metta Jensen, Val Sandra María Jessen, Þór/KA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira