Ný stjórn Listahátíðar í Reykjavík skipuð 15. október 2012 12:14 Sigurjón Kjartansson, nýr formaður stjórnar Listahátíðar í Reykjavík, Jón Gnarr borgarstjóri, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Hanna Styrmisdóttir, nýr listrænn stjórnandi Listahátíðar og Kjartan Örn Ólafsson, varaformaður stjórnar Listahátíðar. Stjórnarskipti urðu á fulltrúaráðsfundi Listahátíðar í Reykjavík fyrir helgi. Þar var nýr listrænn stjórnandi, Hanna Styrmisdóttir, formlega boðinn velkominn til starfa. Á fundinum var Kristín Mjöll Jakobsdóttir, formaður Félags íslenskra tónlistarmanna, kjörin í stjórn sem nýr fulltrúi fulltrúaráðs fyrir hönd ríflega þrjátíu listastofnana og samtaka listamanna sem að hátíðinni standa. Nýr formaður stjórnar Listahátíðar í Reykjavík er Sigurjón Kjartansson, skipaður af borgarstjóra. Varaformaður er Kjartan Örn Ólafsson, skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Hanna Styrmisdóttir lýsti sýn sinni á hátíðina og sagði meðal annars: "Listahátíð er tímabundið sýningarform sem hefur það fram yfir stofnanir sem byggt er yfir til frambúðar að vera í eðli sínu tilraunakennt. Það er ekki bundið af föstu smíðavirki og það eitt gefur tilefni til stöðugrar endurskoðunar í samræmi við breytingar í samfélaginu." Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Stjórnarskipti urðu á fulltrúaráðsfundi Listahátíðar í Reykjavík fyrir helgi. Þar var nýr listrænn stjórnandi, Hanna Styrmisdóttir, formlega boðinn velkominn til starfa. Á fundinum var Kristín Mjöll Jakobsdóttir, formaður Félags íslenskra tónlistarmanna, kjörin í stjórn sem nýr fulltrúi fulltrúaráðs fyrir hönd ríflega þrjátíu listastofnana og samtaka listamanna sem að hátíðinni standa. Nýr formaður stjórnar Listahátíðar í Reykjavík er Sigurjón Kjartansson, skipaður af borgarstjóra. Varaformaður er Kjartan Örn Ólafsson, skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Hanna Styrmisdóttir lýsti sýn sinni á hátíðina og sagði meðal annars: "Listahátíð er tímabundið sýningarform sem hefur það fram yfir stofnanir sem byggt er yfir til frambúðar að vera í eðli sínu tilraunakennt. Það er ekki bundið af föstu smíðavirki og það eitt gefur tilefni til stöðugrar endurskoðunar í samræmi við breytingar í samfélaginu."
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira