ÍBV vann öruggan sigur á Aftureldingu 28-17 í fjórðu umferð N1 deildar kvenna í dag. ÍBV var einu marki yfir í hálfleik 11-10 en sýndi mátt sinn í seinni hálfleik og vann öruggan sigur að lokum.
Sara Kristjánsdóttir skoraði 10 mörk fyrir Aftureldingu og Hekla Daðadóttir 4.
Simona Vintale og Gregora Gorgala skoruðu 6 mörk hvor fyrir ÍBV. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði 5, Ivana Mladenovic 4 og Drífa Þorvalsdóttir 3.
ÍBV er komið í þriðja sæti deildarinnar með fimm stig með sigrinum. Afturelding er enn án stiga ásamt Fylki.
ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í seinni hálfleik
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið


Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn


Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn

Mesta rúst í sögu NBA
Körfubolti


Laugardalsvöllur tekur lit
Fótbolti


„Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“
Íslenski boltinn