Margrét Bjarnadóttir opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á Mokka á föstudag. Sýningin heitir „No Misunderstanding“ og samanstendur af sextán ljósmyndum sem Margrét hefur tekið síðustu mánuði. Titill og inntak sýningarinnar vísar til samnefnds sviðsverks sem sýnt var í Kassanum í desember á síðasta ári.
Við gerð myndanna notaði Margrét meðal annars spegla sem framlengingu á líkamanum og möguleikum hans.
Sýningin stendur til 29. október og er opin daglega frá 9 til 18.30.
Við gerð myndanna notaði Margrét meðal annars spegla sem framlengingu á líkamanum og möguleikum hans.
Sýningin stendur til 29. október og er opin daglega frá 9 til 18.30.