Nintendo kynnir Wii U í Bretlandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 22. október 2012 13:24 Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir. Wii U hefur verið hampað sem nýrri kynslóð leikjatölva. Fjarstýringin er í raun framlenging á leikjatölvunni sjálfri. Þannig er viðmótið blásið upp og áhersla lögð á gagnvirka eiginleika tölvuleikjanna. Með leikjatölvunni vill Nintendo skjóta helstu samkeppnisaðilum sínum, Sony (PlayStation) og Microsoft (Xbox), ref fyrir rass. Rúm fimm ár eru liðin síðan fyrirtækin kynntu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutabréf þessa forna risa á tölvuleikjamarkaðinum hafa verið í frjálsu falli frá því í mars.Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir. Wii U hefur verið hampað sem nýrri kynslóð leikjatölva. Fjarstýringin er í raun framlenging á leikjatölvunni sjálfri. Þannig er viðmótið blásið upp og áhersla lögð á gagnvirka eiginleika tölvuleikjanna. Með leikjatölvunni vill Nintendo skjóta helstu samkeppnisaðilum sínum, Sony (PlayStation) og Microsoft (Xbox), ref fyrir rass. Rúm fimm ár eru liðin síðan fyrirtækin kynntu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutabréf þessa forna risa á tölvuleikjamarkaðinum hafa verið í frjálsu falli frá því í mars.Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira