Walker í The Missionary 9. nóvember 2012 11:11 Benjamin Walker verður í aðalhlutverki þáttanna The Missionary ef af framleiðslu þeirra veður. nordicphotos/afp Leikarinn Benjamin Walker, sem síðast lék titilhlutverkið í kvikmyndinni Abraham Lincoln: Vampire Hunter og einnig í Flags of Our Fathers í leikstjórn Clint Eastwood, fer með aðalhlutverkið í prufuþætti The Missionary í leikstjórn Baltasars Kormáks. Þátturinn verður brátt sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO, en erlendar sjónvarpsstöðvar eru vanar að sýna svonefnda "pilot"-þætti til að kanna áhorf áður en ráðist er í að framleiða heila þáttaröð. The Missionary gerist í Berlín á sjötta áratug síðustu aldar og segir frá bandarískum trúboða sem aðstoðar unga konu við að undirbúa flótta frá Austur-Þýskalandi. Þáttunum er lýst sem njósnasögu með dramatísku ívafi. Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Mark Wahlberg verður einn framleiðenda. Baltasar leikstýrði Walhberg í kvikmyndunum Contraband og 2 Guns og hefur samstarf þeirra verið farsælt hingað til. - sm Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Leikarinn Benjamin Walker, sem síðast lék titilhlutverkið í kvikmyndinni Abraham Lincoln: Vampire Hunter og einnig í Flags of Our Fathers í leikstjórn Clint Eastwood, fer með aðalhlutverkið í prufuþætti The Missionary í leikstjórn Baltasars Kormáks. Þátturinn verður brátt sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO, en erlendar sjónvarpsstöðvar eru vanar að sýna svonefnda "pilot"-þætti til að kanna áhorf áður en ráðist er í að framleiða heila þáttaröð. The Missionary gerist í Berlín á sjötta áratug síðustu aldar og segir frá bandarískum trúboða sem aðstoðar unga konu við að undirbúa flótta frá Austur-Þýskalandi. Þáttunum er lýst sem njósnasögu með dramatísku ívafi. Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Mark Wahlberg verður einn framleiðenda. Baltasar leikstýrði Walhberg í kvikmyndunum Contraband og 2 Guns og hefur samstarf þeirra verið farsælt hingað til. - sm
Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira