Fram og Valur safna áfram stórsigrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2012 15:50 Hrafnhildur Skúladóttir skoraði 10 mörk á Selfossi. Mynd/Stefán Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Valur vann sextán marka sigur á nýliðum Selfoss fyrir austan fjall, 28-12, en Framkonur sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna átta marka sigur á Haukakonum í Schenker-höllinni, 30-22. Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, var í miklu stuði á Selfossi en hún skoraði 10 mörk í leiknum. FH-konur unnu í fimmta sinn í sjö leikjum þegar þær lögðu Fylki 33-25 og komust upp í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonur geta endurheimt þriðja sætið seinna í dag. Stjörnukonur eru að endurheimta sterka leikmenn og þær unnu öruggan 19 marka útisigur í Mosfellsbænum í dag, 37-18.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Selfoss - Valur 12-28 (6-13)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1, Kara Arnardóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 10, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 22-30 (10-19)Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Afturelding - Stjarnan 18-37 (9-22)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Hekla Daðadóttir 5, Rósa Jónsdóttir 3, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace Mcdonald Þorkelsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10, Ágústa Edda Björnsdóttir 8, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Kristín Clausen 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Berglind Halldórsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Valur vann sextán marka sigur á nýliðum Selfoss fyrir austan fjall, 28-12, en Framkonur sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna átta marka sigur á Haukakonum í Schenker-höllinni, 30-22. Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, var í miklu stuði á Selfossi en hún skoraði 10 mörk í leiknum. FH-konur unnu í fimmta sinn í sjö leikjum þegar þær lögðu Fylki 33-25 og komust upp í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonur geta endurheimt þriðja sætið seinna í dag. Stjörnukonur eru að endurheimta sterka leikmenn og þær unnu öruggan 19 marka útisigur í Mosfellsbænum í dag, 37-18.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Selfoss - Valur 12-28 (6-13)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1, Kara Arnardóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 10, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 22-30 (10-19)Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Afturelding - Stjarnan 18-37 (9-22)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Hekla Daðadóttir 5, Rósa Jónsdóttir 3, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace Mcdonald Þorkelsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10, Ágústa Edda Björnsdóttir 8, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Kristín Clausen 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Berglind Halldórsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira