Hjónin Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, kölluð Kolla, frumsýndu stórglæsilega hönnun sína sem ber heitið Freebird í kvöld í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Fjölmennt var á tískusýningunni en mikil fagnaðarlæti brutust út í lok sýningarinnar sem var einstaklega vel heppnuð. Rikka fjölmiðlakona var kynnir.
Myndir/Lífið
Gestir lofuðu sýninguna.
Fremsti bekkur var þéttsetinn.
Ljósir litir eru áberandi í Freebird línunni.
Hjónin Gunni og Kolla í lok sýningar. Þau prýða forsíðu Lífsins á morgun, föstudag.
Fyrirsæturnar baksviðs að lokinni vel heppnaðri sýningu.