Eins og sjá má á meðylgjandi myndum þarf smóking ekki að vera herralegur í sniðinu heldur þvert á móti.
Anna dello Russo mætti til að mynda í kynþkkafullum smóking á dregilinn við gott tilefni með skemmtilega sérstakt höfuðfat og net fyrir andliti. Sem sagt dömuleg í alla staði.
Kjóll er ekki alltaf málið - eða hvað?


