Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni, verður veitt í níunda sinn í febrúar árið 2013 og hefur verið opnað fyrir umsóknir um hana.
Það eru Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík sem standa að Eyrarrósinni og nýlega skrifuðu forsvarsmenn þeirra undir áframhaldandi samstarfssamning til fjögurra ára. Einnig hækkuðu þeir verðlaunaféð í 1.650.000.
Það eru Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík sem standa að Eyrarrósinni og nýlega skrifuðu forsvarsmenn þeirra undir áframhaldandi samstarfssamning til fjögurra ára. Einnig hækkuðu þeir verðlaunaféð í 1.650.000.