Þrátt fyrir að vera alltaf í því allra nýjasta og oft á tíðum langt á undan sinni samtíð hefur leikkonan látið hafa það eftir sér að henni finnst leiðinlegt á tískusýningum.
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá nokkur af áhugaverðustu augnablikum Sevigny á rauða dreglinum.







