Leikarinn Colin Farrell var ansi alvarlegur er hann lék í senum í nýjustu mynd sinni, Winter's Tale í New York á sunnudaginn.
Það er svo sem gott og blessað en greiðsla Colins í myndinni er ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Ekki gott lúkk.Eins og meðfylgjandi myndir sýna er þessi kynþokkafulli maður með rakað í hnakkann og áberandi litað hár sem fer honum afar illa. Allt fyrir listina!