N.E.R.D.-töffarinn Pharrell Williams er búinn að láta þakíbúð sína í Miami á sölu. Verðmiðinn er ekkert slor – litlar 16,8 milljónir dollara, rúmir tveir milljarðar króna.
Íbúðin er í húsi sem byggt var árið 1993 og er tæplega 850 fermetrar. Hún er búin fimm svefnherbergjum og sex baðherbergjum.
Í pels - en ekki hvað.Þá er einnig bíósalur, fjórfaldur bílskúr og sundlaug sem fylgir þessari glæsilegu íbúð.