Stjörnubarnið Rumer Willis og Disney-stjarnan Zendaya Coleman eru báðar fáránlega flottar í þessum yndislega kjól frá Alice + Olivia.
Lúkkið minnir helst á eitthvað sem sást á fimmta og sjötta áratugnum og ljóma stelpurnar.
En hvor er flottari?
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Vá! Þetta er erfitt val
