Gamansöm draugamynd í bígerð 19. mars 2012 11:00 Ágúst hefur fengið vilyrði fyrir myndarlegum framleiðslustyrk fyrir myndina Ófeigur gengur aftur. Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur fengið vilyrði um framleiðslustyrk fyrir hátt í sjötíu milljónir króna fyrir kvikmyndina Ófeigur gengur aftur. „Þetta er skilyrt því að það takist að klára fjármögnun á verkinu. Ég er að bíða eftir niðurstöðu frá erlendum sjóði,“ segir Ágúst. Hann getur því ekki sagt til um hvort tökur á myndinni geta hafist á þessu ári eða ekki. „Þetta er frekar gamansöm mynd um fólk í miðbæ Reykjavíkur sem býr við draugagang í húsinu sínu. Tvær af persónunum eru framliðnar,“ bætir hann við um Ófeig gengur aftur. Átta ár eru liðin frá síðustu mynd Ágústar, Stuðmannamyndinni Í takt við tímann. Þar áður sendi hann frá sér Mávahlátur. Leikstjórinn er með fleiri verkefni í bígerð. „Ég er líka að vinna að mynd sem verður tekin á Grænlandi vonandi á næsta ári,“ segir hann. Sú mynd gerist á dögum seinni heimsstyrjaldarinnar en hefur enn ekki fengið nafn. -fb Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur fengið vilyrði um framleiðslustyrk fyrir hátt í sjötíu milljónir króna fyrir kvikmyndina Ófeigur gengur aftur. „Þetta er skilyrt því að það takist að klára fjármögnun á verkinu. Ég er að bíða eftir niðurstöðu frá erlendum sjóði,“ segir Ágúst. Hann getur því ekki sagt til um hvort tökur á myndinni geta hafist á þessu ári eða ekki. „Þetta er frekar gamansöm mynd um fólk í miðbæ Reykjavíkur sem býr við draugagang í húsinu sínu. Tvær af persónunum eru framliðnar,“ bætir hann við um Ófeig gengur aftur. Átta ár eru liðin frá síðustu mynd Ágústar, Stuðmannamyndinni Í takt við tímann. Þar áður sendi hann frá sér Mávahlátur. Leikstjórinn er með fleiri verkefni í bígerð. „Ég er líka að vinna að mynd sem verður tekin á Grænlandi vonandi á næsta ári,“ segir hann. Sú mynd gerist á dögum seinni heimsstyrjaldarinnar en hefur enn ekki fengið nafn. -fb
Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira