Ætlar að toppa síðustu tónleika 3. apríl 2012 11:00 Helgi Björnsson ætlar að gera enn betur á tónleikum sínum 17. júní. fréttablaðið/gva „Þetta verður alveg geggjað. Ég held að við toppum þetta frá því í fyrra," segir Helgi Björnsson. Hann ætlar að endurtaka leikinn á þjóðhátíðardaginn og halda tónleika í Eldborg 17. júní undir nafninu Íslenskar dægurperlur. Þar mun stórskotalið íslenskra söngvara stíga á svið og flytja þekkt íslensk popplög undir stjórn Samúels J. Samúelssonar. Hann hefur sér til fulltyngis vaska sveit tónlistarmanna, þar á meðal lúðra- og fiðlusveit. Meðal söngvara í ár verða Valdimar Guðmundsson, Ragnhildur Gísladóttir, Sigríður Thorlacius, Jón Jónsson og þau Eivör og Bogomil Font sem komu einnig fram í fyrra. „Stemningin var svo góð í fyrra að það ætlaði bókstaflega að kvikna í húsinu," segir Helgi og hlær. Þá fór einmitt brunavarnarkerfið í gang þegar lagið Brennið þið vitar var flutt. „Núna verða væntanlega áttatíu slökkviliðsmenn á vakt til að vera með þetta allt á hreinu." Kynnir og skemmtanastjóri verður myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson. Miðasala hefst í apríl. Geisla- og mynddiskur með tónleikunum kom út fyrir jólin í fyrra og hefur hann náð gullsölu, eða fimm þúsund eintökum. Tónleikarnir í sumar verða einnig teknir upp en ekki hefur verið ákveðið hvort þeir verða gefnir út. -fb Tónlist Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Þetta verður alveg geggjað. Ég held að við toppum þetta frá því í fyrra," segir Helgi Björnsson. Hann ætlar að endurtaka leikinn á þjóðhátíðardaginn og halda tónleika í Eldborg 17. júní undir nafninu Íslenskar dægurperlur. Þar mun stórskotalið íslenskra söngvara stíga á svið og flytja þekkt íslensk popplög undir stjórn Samúels J. Samúelssonar. Hann hefur sér til fulltyngis vaska sveit tónlistarmanna, þar á meðal lúðra- og fiðlusveit. Meðal söngvara í ár verða Valdimar Guðmundsson, Ragnhildur Gísladóttir, Sigríður Thorlacius, Jón Jónsson og þau Eivör og Bogomil Font sem komu einnig fram í fyrra. „Stemningin var svo góð í fyrra að það ætlaði bókstaflega að kvikna í húsinu," segir Helgi og hlær. Þá fór einmitt brunavarnarkerfið í gang þegar lagið Brennið þið vitar var flutt. „Núna verða væntanlega áttatíu slökkviliðsmenn á vakt til að vera með þetta allt á hreinu." Kynnir og skemmtanastjóri verður myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson. Miðasala hefst í apríl. Geisla- og mynddiskur með tónleikunum kom út fyrir jólin í fyrra og hefur hann náð gullsölu, eða fimm þúsund eintökum. Tónleikarnir í sumar verða einnig teknir upp en ekki hefur verið ákveðið hvort þeir verða gefnir út. -fb
Tónlist Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira