Pósa nakin fyrir sýningu í Ósló 26. maí 2012 06:30 Jói, Hildur og Erna setja upp sýningu um hvernig er að vera Íslendingur í Noregi sem verður opnuð í Ósló í júní. „Rauði þráðurinn í gegnum sýninguna er okkar upplifun af umhverfinu sem við erum í," segir ljósmyndarinn Jóhannes Kjartansson sem stendur að sýningunni You"reavision í Ósló ásamt kærustu sinni Hildi Hermannsdóttur og Ernu Einarsdóttur. Sýningin verður opnuð í júní og verður til húsa í Galleri Schaeffers Gate 5. Eigandinn, Mark Steiner, er mikill Íslandsaðdáandi og þegar hann kynntist þremenningunum, sem öll eru búsett í Ósló, og bað hann þau um að sjóða saman sýningu fyrir sig. Sýningin fjallar um hvernig er að vera Íslendingur í Noregi og um þá tilhneigingu fólks að gera hluti til að passa inn í fyrirfram ákveðinn ramma. „Mark fannst við áhugaverð þar sem við skerum okkur úr hópnum. Við vorum alltaf á sömu bylgjulengd með hvað við vildum gera. Þar sem við erum útlendingar í útlöndum fórum við sjálfkrafa að bera saman hegðunarmunstur samfélagsins sem við ölumst upp í og það sem við búum í núna," segir Jóhannes, betur þekktur sem Jói, en hann og Hildur hafa verið búsett í Ósló í eitt ár og Erna í tæp þrjú. Plakat sýningarinnar hefur vakið athygli en þar má sjá þremenningana án fata og málaða í rauðum, hvítum og bláum lit, sameiginlegum fánalitum Noregs og Íslands. Þeim fannst ekki hægt að útfæra plakatið á myndrænni hátt. „Við erum nakinn vegna þess að þannig erum við eins hlutlaus og hægt er að vera. Það er ekki hægt að sjá hvernig við klæðumst og þá er kannski erfiðara að setja okkur í þennan fyrirfram ákveðna ramma. Þar sem klæðnaður er ekki bara til að halda á okkur hita í nútímanum," segir Jói en nafn sýningarinnar lýsir hugsuninni á bak við hana ásamt því að vera vísun í sameiginlegt skemmtiefni beggja landa. -áp Menning Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Rauði þráðurinn í gegnum sýninguna er okkar upplifun af umhverfinu sem við erum í," segir ljósmyndarinn Jóhannes Kjartansson sem stendur að sýningunni You"reavision í Ósló ásamt kærustu sinni Hildi Hermannsdóttur og Ernu Einarsdóttur. Sýningin verður opnuð í júní og verður til húsa í Galleri Schaeffers Gate 5. Eigandinn, Mark Steiner, er mikill Íslandsaðdáandi og þegar hann kynntist þremenningunum, sem öll eru búsett í Ósló, og bað hann þau um að sjóða saman sýningu fyrir sig. Sýningin fjallar um hvernig er að vera Íslendingur í Noregi og um þá tilhneigingu fólks að gera hluti til að passa inn í fyrirfram ákveðinn ramma. „Mark fannst við áhugaverð þar sem við skerum okkur úr hópnum. Við vorum alltaf á sömu bylgjulengd með hvað við vildum gera. Þar sem við erum útlendingar í útlöndum fórum við sjálfkrafa að bera saman hegðunarmunstur samfélagsins sem við ölumst upp í og það sem við búum í núna," segir Jóhannes, betur þekktur sem Jói, en hann og Hildur hafa verið búsett í Ósló í eitt ár og Erna í tæp þrjú. Plakat sýningarinnar hefur vakið athygli en þar má sjá þremenningana án fata og málaða í rauðum, hvítum og bláum lit, sameiginlegum fánalitum Noregs og Íslands. Þeim fannst ekki hægt að útfæra plakatið á myndrænni hátt. „Við erum nakinn vegna þess að þannig erum við eins hlutlaus og hægt er að vera. Það er ekki hægt að sjá hvernig við klæðumst og þá er kannski erfiðara að setja okkur í þennan fyrirfram ákveðna ramma. Þar sem klæðnaður er ekki bara til að halda á okkur hita í nútímanum," segir Jói en nafn sýningarinnar lýsir hugsuninni á bak við hana ásamt því að vera vísun í sameiginlegt skemmtiefni beggja landa. -áp
Menning Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira