Málarekstur gegn SFO hefur ekki áhrif 15. júní 2012 06:00 Vincents Tchenguiz. Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office (SFO), framkvæmdi í mars í fyrra húsleitir á ýmsum stöðum vegna rannsóknar sinnar á lánveitingum Kaupþings til bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz. Bræðurnir fóru síðar í staðfestingarmál til að fá úr því skorið hvort að SFO hefði brotið reglur þegar húsleit var gerð hjá þeim, þeir voru handteknir og færðir til yfirheyrslu ásamt nokkrum fyrrum yfirmönnum Kaupþings og starfsmönnum Roberts. Auk þess vildu þeir fá úr því skorið hvort reglur um meðferð gagna hefðu verið brotnar. Nú er beðið niðurstöðu dómstóla í málinu og er talið að hún sé væntanleg mjög bráðlega. Embætti sérstaks saksóknara hefur oft verið spyrt við þetta mál í umræðunni, enda tóku starfsmenn þess þátt í aðgerðunum. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir hins vegar að málið byggi ekki að neinu leyti á gögnum frá embættinu og að það muni ekki hafa nein áhrif á rannsóknir þess. „Það hefur aðallega verið fjallað um gögn sem SFO fékk í Bretlandi frá endurskoðunarfyrirtæki sem unnið hefur fyrir slitastjórn Kaupþings. Í yfirlýsingum SFO hafa heldur ekki komið fram neinar athugasemdir gagnvart okkur. Við vorum í töluvert miklum yfirheyrslum núna seint í vetur, sem voru framkvæmdar af SFO og við áttum aðild að. Ég reikna með að ef einhverjum vandkvæðum hjá embætti sérstaks saksóknara væri orsök þess að þeir væru í vandræðum með sín mál þá væru hnökrar á því samstarfi. Svo er ekki," segir Ólafur Þór. Fréttir Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office (SFO), framkvæmdi í mars í fyrra húsleitir á ýmsum stöðum vegna rannsóknar sinnar á lánveitingum Kaupþings til bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz. Bræðurnir fóru síðar í staðfestingarmál til að fá úr því skorið hvort að SFO hefði brotið reglur þegar húsleit var gerð hjá þeim, þeir voru handteknir og færðir til yfirheyrslu ásamt nokkrum fyrrum yfirmönnum Kaupþings og starfsmönnum Roberts. Auk þess vildu þeir fá úr því skorið hvort reglur um meðferð gagna hefðu verið brotnar. Nú er beðið niðurstöðu dómstóla í málinu og er talið að hún sé væntanleg mjög bráðlega. Embætti sérstaks saksóknara hefur oft verið spyrt við þetta mál í umræðunni, enda tóku starfsmenn þess þátt í aðgerðunum. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir hins vegar að málið byggi ekki að neinu leyti á gögnum frá embættinu og að það muni ekki hafa nein áhrif á rannsóknir þess. „Það hefur aðallega verið fjallað um gögn sem SFO fékk í Bretlandi frá endurskoðunarfyrirtæki sem unnið hefur fyrir slitastjórn Kaupþings. Í yfirlýsingum SFO hafa heldur ekki komið fram neinar athugasemdir gagnvart okkur. Við vorum í töluvert miklum yfirheyrslum núna seint í vetur, sem voru framkvæmdar af SFO og við áttum aðild að. Ég reikna með að ef einhverjum vandkvæðum hjá embætti sérstaks saksóknara væri orsök þess að þeir væru í vandræðum með sín mál þá væru hnökrar á því samstarfi. Svo er ekki," segir Ólafur Þór.
Fréttir Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira