Myndirnar á Time Square 21. júní 2012 15:00 Ein myndanna eftir Björn Árnason sem sýndar voru á Time Square í New York á mánudag. Mynd/Björn Árnason „Það var verið að auglýsa eftir listamönnum til að taka þátt í sýningunni og ég ákvað að senda inn nokkrar myndir. Almenningur kaus svo um það hverjir kæmust áfram og ég náði þeim kvóta sem til þurfti og fékk því að vera með," útskýrir Björn Árnason ljósmyndari en myndir eftir hann voru sýndar á Time Square í New York á mánudag. Að sýningunni stóðu samtökin Artists Wanted sem vinna að því að koma á samböndum milli listamanna og alþjóðlegra áhorfenda. Mikill fjöldi listamanna sendu inn verk og voru nokkur þúsund valin til sýningar að lokinni vinsældakosningu. Myndunum var síðan varpað á fjölda skjáa sem búið var að koma fyrir á hinum fræga Time torgi í miðborg New York. Inntur eftir því hvort hann telji þátttöku hans í sýningunni muni skila honum frægð og frama segist Björn óviss um það. „Ég veit ekki hvort sýningin sjálf muni gera nokkuð fyrir mig, það er frekar að fólkið sem skoðaði myndirnar á Netinu og gaf mér atkvæði sitt muni skila mér einhverju. Mig langar að halda áfram að reyna að byggja upp sambönd og vekja athygli á verkum mínum úti," segir Björn sem lauk námi við Ljósmyndaskólann í vor. Hann hefur stundað ljósmyndun undanfarin sjö ár og hyggst gefa út sína fyrstu ljósmyndabók á næstu misserum.Björn Árnason.„Lokaverkefni mitt frá Ljósmyndaskólanum var að mynda Reykjanesið og ég ætla að halda áfram með það núna og stefni svo á að gefa út bók með verkunum," segir hann að lokum. Áhugasömum er bent á heimasíðu Björns bjornarnason.com. -sm Menning Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
„Það var verið að auglýsa eftir listamönnum til að taka þátt í sýningunni og ég ákvað að senda inn nokkrar myndir. Almenningur kaus svo um það hverjir kæmust áfram og ég náði þeim kvóta sem til þurfti og fékk því að vera með," útskýrir Björn Árnason ljósmyndari en myndir eftir hann voru sýndar á Time Square í New York á mánudag. Að sýningunni stóðu samtökin Artists Wanted sem vinna að því að koma á samböndum milli listamanna og alþjóðlegra áhorfenda. Mikill fjöldi listamanna sendu inn verk og voru nokkur þúsund valin til sýningar að lokinni vinsældakosningu. Myndunum var síðan varpað á fjölda skjáa sem búið var að koma fyrir á hinum fræga Time torgi í miðborg New York. Inntur eftir því hvort hann telji þátttöku hans í sýningunni muni skila honum frægð og frama segist Björn óviss um það. „Ég veit ekki hvort sýningin sjálf muni gera nokkuð fyrir mig, það er frekar að fólkið sem skoðaði myndirnar á Netinu og gaf mér atkvæði sitt muni skila mér einhverju. Mig langar að halda áfram að reyna að byggja upp sambönd og vekja athygli á verkum mínum úti," segir Björn sem lauk námi við Ljósmyndaskólann í vor. Hann hefur stundað ljósmyndun undanfarin sjö ár og hyggst gefa út sína fyrstu ljósmyndabók á næstu misserum.Björn Árnason.„Lokaverkefni mitt frá Ljósmyndaskólanum var að mynda Reykjanesið og ég ætla að halda áfram með það núna og stefni svo á að gefa út bók með verkunum," segir hann að lokum. Áhugasömum er bent á heimasíðu Björns bjornarnason.com. -sm
Menning Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“