Sjálfshjálparbók Sigrúnar selst vel 31. ágúst 2012 08:00 ný bók Sigrún Lilja Guðjónsdóttir gefur góð ráð í nýrri sjálfshjálparbók, The Success Secret, sem kom út í Bandaríkjunum fyrir viku. Bókin fæst á Amazon og verður fáanleg á Íslandi í september. „Það var reglulega ánægjulegt að sjá hversu vel bókin fór af stað," segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, eigandi Gyðja Collection og einn af meðhöfundum bókarinnar The Success Secret sem kom út í Bandaríkjunum fyrir viku. Bókinni var tekið vel vestanhafs og fór strax í annað sæti á metsölulista Amazon.com yfir bækur af þessu tagi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sigrún Lilja tekur þátt í slíku verkefni, en hún var einn af meðhöfundum bókarinnar The Next Big Thing sem einnig fékk góðar undirtektir þegar hún kom út í fyrra. „Það að The Success Secret hafi farið beint á metsölulistann hjá Amazon þegar hún kom út var framar mínum björtustu vonum. Þar með toppaði hún hina bókina sem kom út í fyrra og það hafði ég varla þorað að láta mig dreyma um." Aðalhöfundur The Success Secret er Jack Canfield, sem er þekktur fyrir aðkomu sína að bókunum The Secret og Chicken Soup for the Soul. Sigrún Lilja og fleiri frumkvöðlar í atvinnulífinu eru meðhöfundar, en umfjöllunarefnið er árangurssögur og hagnýt ráð frá sérfræðingum sem hafa náð langt á sínu sviði. Vegna velgengni bókarinnar hefur Sigrún Lilja fengið boð á verðlaunahátíð metsöluhöfunda í Los Angeles þar sem hún hyggst taka á móti verðlaunum fyrir framlag sitt. Þetta er í annað sinn sem Sigrún fær boð á hátíðina. „Hátíðin fer fram í september í Roosevelt-hótelinu í Hollywood. Það er að mörgu að huga fyrir svona hátíð svo ég er á fullu að undirbúa mig með mínu teymi hér," segir Sigrún en næst á dagskrá hjá henni er að þróa glænýtt ilmvatn fyrir jólin ásamt öðrum verkefnum sem hún vill ekki fara nánar út í þessa stundina. - áp Lífið Menning Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Emiliana Torrini einhleyp Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
„Það var reglulega ánægjulegt að sjá hversu vel bókin fór af stað," segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, eigandi Gyðja Collection og einn af meðhöfundum bókarinnar The Success Secret sem kom út í Bandaríkjunum fyrir viku. Bókinni var tekið vel vestanhafs og fór strax í annað sæti á metsölulista Amazon.com yfir bækur af þessu tagi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sigrún Lilja tekur þátt í slíku verkefni, en hún var einn af meðhöfundum bókarinnar The Next Big Thing sem einnig fékk góðar undirtektir þegar hún kom út í fyrra. „Það að The Success Secret hafi farið beint á metsölulistann hjá Amazon þegar hún kom út var framar mínum björtustu vonum. Þar með toppaði hún hina bókina sem kom út í fyrra og það hafði ég varla þorað að láta mig dreyma um." Aðalhöfundur The Success Secret er Jack Canfield, sem er þekktur fyrir aðkomu sína að bókunum The Secret og Chicken Soup for the Soul. Sigrún Lilja og fleiri frumkvöðlar í atvinnulífinu eru meðhöfundar, en umfjöllunarefnið er árangurssögur og hagnýt ráð frá sérfræðingum sem hafa náð langt á sínu sviði. Vegna velgengni bókarinnar hefur Sigrún Lilja fengið boð á verðlaunahátíð metsöluhöfunda í Los Angeles þar sem hún hyggst taka á móti verðlaunum fyrir framlag sitt. Þetta er í annað sinn sem Sigrún fær boð á hátíðina. „Hátíðin fer fram í september í Roosevelt-hótelinu í Hollywood. Það er að mörgu að huga fyrir svona hátíð svo ég er á fullu að undirbúa mig með mínu teymi hér," segir Sigrún en næst á dagskrá hjá henni er að þróa glænýtt ilmvatn fyrir jólin ásamt öðrum verkefnum sem hún vill ekki fara nánar út í þessa stundina. - áp
Lífið Menning Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Emiliana Torrini einhleyp Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira