Adele á besta Bond-lagið 28. september 2012 13:00 best Ryan Tedder telur að Bond-lag Adele sé það besta í þrjátíu ár. Lag Adele úr nýjustu James Bond-myndinni er besta Bond-lagið sem hefur komið út í þrjátíu ár að mati bandaríska lagahöfundarins, upptökustjórans og Grammy-verðlaunahafans Ryans Tedder sem nýlega heyrði lagið. Lagið var tekið upp fyrir myndina Skyfall og var Paul Epworth upptökustjóri. „Ég hef hlustað á það og það er besta Bond-lagið á mínu æviskeiði. Ég tek hattinn ofan fyrir Paul Epworth og Adele. Vonandi vinna þau Óskarinn," tísti Tedder, sem hefur einmitt starfað með Adele. Söngkonan vann síðast með Epworth að laginu Rolling in the Deep sem naut mikilla vinsælda. Lífið Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lag Adele úr nýjustu James Bond-myndinni er besta Bond-lagið sem hefur komið út í þrjátíu ár að mati bandaríska lagahöfundarins, upptökustjórans og Grammy-verðlaunahafans Ryans Tedder sem nýlega heyrði lagið. Lagið var tekið upp fyrir myndina Skyfall og var Paul Epworth upptökustjóri. „Ég hef hlustað á það og það er besta Bond-lagið á mínu æviskeiði. Ég tek hattinn ofan fyrir Paul Epworth og Adele. Vonandi vinna þau Óskarinn," tísti Tedder, sem hefur einmitt starfað með Adele. Söngkonan vann síðast með Epworth að laginu Rolling in the Deep sem naut mikilla vinsælda.
Lífið Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira