Réð til sín breskan hljóðversgítarleikara 22. nóvember 2012 06:00 réð hljóðversspilara Hjörtur Geirsson réð breskan gítarleikara til að spila inn á plötuna sína.fréttablaðið/gva Tónlistarmaðurinn Hjörtur Geirsson réð breska hljóðversgítarleikarann Nigel Cuff til að spila inn á nýjustu plötuna sína, Watch the Bird Fly (The Raven). Upptökur fóru fram í hljóðveri Hjartar í Reykjavík og hjá Cuff í Englandi. Sá breski annaðist einnig hljóðblöndun og lokafrágang. Aðspurður segist Hjörtur hafa borgað Cuff góðan pening fyrir aðstoðina. „Ég man ekki hvað ég borgaði honum í heildina. Það voru hundruð þúsunda sem fóru í þetta." Samstarf þeirra fór fram í gegnum tölvu en Cuff er með hljóðver í borginni Bournemouth. „Hann er sérhæfður popp-rokk gítarleikari sem hentaði mér mjög vel. Ég get sjálfur séð um bassaleik og rytmagítar. Svo syng ég líka og er með bakraddir í nokkrum lögum," segir Hjörtur, sem segist vel geta hugsað sér að ráða hljóðversspilara í næstu verkefni sín. Hann gefur plötuna út sjálfur og hafa bæði Cdbaby og Amadeamusic séð um dreifinguna. Einnig er hægt að finna lög af henni á síðunum Soundcloud, Myspace og Youtube.- fb Lífið Tónlist Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Hjörtur Geirsson réð breska hljóðversgítarleikarann Nigel Cuff til að spila inn á nýjustu plötuna sína, Watch the Bird Fly (The Raven). Upptökur fóru fram í hljóðveri Hjartar í Reykjavík og hjá Cuff í Englandi. Sá breski annaðist einnig hljóðblöndun og lokafrágang. Aðspurður segist Hjörtur hafa borgað Cuff góðan pening fyrir aðstoðina. „Ég man ekki hvað ég borgaði honum í heildina. Það voru hundruð þúsunda sem fóru í þetta." Samstarf þeirra fór fram í gegnum tölvu en Cuff er með hljóðver í borginni Bournemouth. „Hann er sérhæfður popp-rokk gítarleikari sem hentaði mér mjög vel. Ég get sjálfur séð um bassaleik og rytmagítar. Svo syng ég líka og er með bakraddir í nokkrum lögum," segir Hjörtur, sem segist vel geta hugsað sér að ráða hljóðversspilara í næstu verkefni sín. Hann gefur plötuna út sjálfur og hafa bæði Cdbaby og Amadeamusic séð um dreifinguna. Einnig er hægt að finna lög af henni á síðunum Soundcloud, Myspace og Youtube.- fb
Lífið Tónlist Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira