Útrás Reykjavík áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna 26. nóvember 2012 06:00 Það voru aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Aþenu sem skiluðu Útrás Reykjavík plássi í forvali til Óskarsverðlauna 2013. Fréttablaðið/valli "Ég veit lítið um þetta ferli enda allt mjög dularfullt. Einhver fyrirtæki í Los Angeles hafa haft samband við mig og boðist til að taka að sér kynningu á myndinni fyrir það sem þeir kalla "Oscar run",“ segir leikstjórinn Ísold Uggadóttir. Stuttmynd hennar, Útrás Reykjavík, er kominn áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna 2013 en í desember verður svo tilkynnt hvaða tíu myndir komast í gegnum næstu síu. Til að komast í þetta forval til Óskarsverðlaunanna þurfa myndir að vinna til aðalverðlauna á útvöldum kvikmyndahátíðum sem Óskarsakademían hefur viðurkennt. "Í mínu tilfelli voru það aðalverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Aþenu sem skiptu sköpum og komu Útrás Reykjavík inn á þennan góða lista.“ Stuttmyndin Útrás Reykjavík hefur hlotið mikla athygli síðan hún var frumsýnd, en í síðasta mánuði hlaut hún aðalverðlaun á Seminci-hátíðinni í Valladolid á Spáni. Stuttmyndin, sem skartar þeim Lilju Þórisdóttur og Maríu Hebu Þorkelsdóttir í aðalhlutverkum, etur kappi við 60 aðrar stuttmyndir sem eiga kost á að verða tilnefndar til Óskarsverðlauna. Útrás Reykjavík hefur verið á ferð og flugi um heiminn og verið sýnd á hátíðum í Telluride, New York, Tyrklandi, Lettlandi, Úkraínu, Póllandi, Kosovo, Noregi, Grikklandi og á Spáni. -áp Menning Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
"Ég veit lítið um þetta ferli enda allt mjög dularfullt. Einhver fyrirtæki í Los Angeles hafa haft samband við mig og boðist til að taka að sér kynningu á myndinni fyrir það sem þeir kalla "Oscar run",“ segir leikstjórinn Ísold Uggadóttir. Stuttmynd hennar, Útrás Reykjavík, er kominn áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna 2013 en í desember verður svo tilkynnt hvaða tíu myndir komast í gegnum næstu síu. Til að komast í þetta forval til Óskarsverðlaunanna þurfa myndir að vinna til aðalverðlauna á útvöldum kvikmyndahátíðum sem Óskarsakademían hefur viðurkennt. "Í mínu tilfelli voru það aðalverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Aþenu sem skiptu sköpum og komu Útrás Reykjavík inn á þennan góða lista.“ Stuttmyndin Útrás Reykjavík hefur hlotið mikla athygli síðan hún var frumsýnd, en í síðasta mánuði hlaut hún aðalverðlaun á Seminci-hátíðinni í Valladolid á Spáni. Stuttmyndin, sem skartar þeim Lilju Þórisdóttur og Maríu Hebu Þorkelsdóttir í aðalhlutverkum, etur kappi við 60 aðrar stuttmyndir sem eiga kost á að verða tilnefndar til Óskarsverðlauna. Útrás Reykjavík hefur verið á ferð og flugi um heiminn og verið sýnd á hátíðum í Telluride, New York, Tyrklandi, Lettlandi, Úkraínu, Póllandi, Kosovo, Noregi, Grikklandi og á Spáni. -áp
Menning Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira