Nýir tímar fram undan 12. desember 2012 16:00 Fatahönnuðurinn Cristóbal Balenciaga þótti einstaklega hæfileikaríkur. Christian Dior kallaði hann eitt sinn „meistara okkar allra“. nordicphotos/getty Nicolas Ghesquiere er hættur hjá Balenciaga og Alexander Wang er tekinn við sem yfirhönnuður. Hönnuðurinn Alexander Wang er tekinn við sem yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga. Wang tekur við af Nicolas Ghesquiere sem hefur stýrt tískuhúsinu síðustu fimmtán ár og skapað því miklar vinsældir. Tískuhúsið var stofnað af spænska klæðskeranum Cristóbal Balenciaga árið 1914 og á sér langa og merka sögu. Balenciaga þótti framsækinn hönnuður og var þekktur fyrir hreinar línur og framúrstefnulega hönnun. Hann opnaði sína fyrstu verslun í San Sebastián árið 1918 og nokkru síðar opnaði hann tvær til viðbótar í Madríd og Barcelona. Margir hæfileikaríkir hönnuðir hófu feril sinn hjá Balenciaga og má þar helst nefna menn á borð við Oscar de la Renta, Emanuel Ungaro og Hubert de Givenchy. Balenciaga hætti rekstri sínum árið 1968 og lést fjórum árum síðar, þá 77 ára að aldri. Tískuhúsið var glætt lífi að nýju árið 1986 þegar Jacques Bogart S.A. hlaut réttinn að nafninu og stuttu síðar var línan Le Dix frumsýnd. Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Nicolas Ghesquiere er hættur hjá Balenciaga og Alexander Wang er tekinn við sem yfirhönnuður. Hönnuðurinn Alexander Wang er tekinn við sem yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga. Wang tekur við af Nicolas Ghesquiere sem hefur stýrt tískuhúsinu síðustu fimmtán ár og skapað því miklar vinsældir. Tískuhúsið var stofnað af spænska klæðskeranum Cristóbal Balenciaga árið 1914 og á sér langa og merka sögu. Balenciaga þótti framsækinn hönnuður og var þekktur fyrir hreinar línur og framúrstefnulega hönnun. Hann opnaði sína fyrstu verslun í San Sebastián árið 1918 og nokkru síðar opnaði hann tvær til viðbótar í Madríd og Barcelona. Margir hæfileikaríkir hönnuðir hófu feril sinn hjá Balenciaga og má þar helst nefna menn á borð við Oscar de la Renta, Emanuel Ungaro og Hubert de Givenchy. Balenciaga hætti rekstri sínum árið 1968 og lést fjórum árum síðar, þá 77 ára að aldri. Tískuhúsið var glætt lífi að nýju árið 1986 þegar Jacques Bogart S.A. hlaut réttinn að nafninu og stuttu síðar var línan Le Dix frumsýnd.
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira