Söngkonan Carly Rae Jepson og tennisstjarnan Maria Sharapova koma úr sitthvorri áttinni en féllu samt báðar fyrir þessum yndislega jakka frá Lisu Ho.
Þær voru báðar í stuttbuxum við hann en tennisstjarnan fór aðeins hefðbundnari leiðir í svörtum stuttbuxum.
En hvor er flottari í jakkanum?
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Jakkaklæddir ofurtöffarar
