Sýnishorn úr næstu þáttaröð Top Gear 19. janúar 2013 11:00 Saga Top Gear nær aftur til ársins 1977. Eftir heilt ár án nýrra þátta af Top Gear er nú ekki nema vika í að nýjasta þátttaröð breska þríeykisins hefjist á BBC 2. Til að auka spennuna hefur BBC útbúið örlítið brot úr þáttunum blandað viðbrögðum þeirra kvenna sem sjá um fataþvott þáttastjórnendanna. Í myndskeiðinu sést Jeremy Clarkson flýja skothríð orustuflugvélar á Lexus LFA, Richard Hammond gera heiðarlega tilraun til að eyðileggja Subaru WRX í hitabeltisskógi og alla þáttastjórnendurna leika risarúbbý á ódýrum bílum. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent
Saga Top Gear nær aftur til ársins 1977. Eftir heilt ár án nýrra þátta af Top Gear er nú ekki nema vika í að nýjasta þátttaröð breska þríeykisins hefjist á BBC 2. Til að auka spennuna hefur BBC útbúið örlítið brot úr þáttunum blandað viðbrögðum þeirra kvenna sem sjá um fataþvott þáttastjórnendanna. Í myndskeiðinu sést Jeremy Clarkson flýja skothríð orustuflugvélar á Lexus LFA, Richard Hammond gera heiðarlega tilraun til að eyðileggja Subaru WRX í hitabeltisskógi og alla þáttastjórnendurna leika risarúbbý á ódýrum bílum.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent