Íslenskur tískubloggari um það sem koma skal Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. janúar 2013 12:15 Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag
Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira