Tískubloggið Trendnet skoðar götutískuna úti í heimi þar sem húðflúr, frakkar og strigaskór eru áberandi.
Fínt hár, fínt föt, fín tattoo.Hettupeysa og gallajakki.Lia sarr-jamois… alveg sama í hverju hún er, hún er alltaf flott segir á Trendnet.Svo fín kápa og skemmtilegir litir í buxunum.Sjá meira á Trendnet.is