Forsíður febrúarblaðanna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. janúar 2013 16:30 Febrúar er upphafið á nýju tískutímabili sem endar í september. Það eru því áramót í tískuheiminum um mánaðarmótin og mikil spenna fyrir því að fá ný tímarit í hillurnar. Við fáum þó forskot á sæluna, en mörg helstu tímaritin hafa nú þegar gert forsíðurnar sýnilegar. Þær eiga það sameiginlegt að vera mjög rómantískar, þó hver á sinn hátt.Anja Rubik fyrir breska ELLE.Anne Hathaway fyrir Harper´s Bazaar.Cara Delevingne fyrir LOVE.Constance Jablonski fyrir japanska Vogue.Jennifer Lawrence fyrir Vanity Fair.Josefine Rodermans fyrir hollenska ELLE.Naomi Watts fyrir ástralska Vogue.Rooney Mara fyrir bandaríska Vogue. Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Febrúar er upphafið á nýju tískutímabili sem endar í september. Það eru því áramót í tískuheiminum um mánaðarmótin og mikil spenna fyrir því að fá ný tímarit í hillurnar. Við fáum þó forskot á sæluna, en mörg helstu tímaritin hafa nú þegar gert forsíðurnar sýnilegar. Þær eiga það sameiginlegt að vera mjög rómantískar, þó hver á sinn hátt.Anja Rubik fyrir breska ELLE.Anne Hathaway fyrir Harper´s Bazaar.Cara Delevingne fyrir LOVE.Constance Jablonski fyrir japanska Vogue.Jennifer Lawrence fyrir Vanity Fair.Josefine Rodermans fyrir hollenska ELLE.Naomi Watts fyrir ástralska Vogue.Rooney Mara fyrir bandaríska Vogue.
Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning