Það snjóar í París um þessar mundir. Það stoppar þó tískudívurnar ekki frá því að fara klæddar við hæfi á hátískusýningarnar. Við skulum sjá hvernig þeim tókst til.
Miroslava var afar rússnesk í þessu dressi.Tískubloggarinn Susie Bubble mætti litrík með regnhlíf að vopni gegn snjónum.Hvítt kemur vel út.Fyrirsætan Elena Perminova algjörlega guðdómleg í þessum Haute Couture kjól.
Ulyana Sergeenko var svo sannarlega klædd eftir veðri í þessu loðpilsi.