Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. janúar 2013 09:45 Leikstjórinn J. J. Abrams verður áfram í geimnum. Mynd/Getty Nú er það komið á hreint að það er leikstjórinn J. J. Abrams sem mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. Á dögunum seldi George Lucas fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney-samsteypunnar en kaupunum fylgdi hinn eftirsótti kvikmyndaréttur Star Wars. Hyggst Disney framleiða nýja Stjörnustríðsmynd með reglulegu millibili héðan í frá, og er mynd Abrams væntanleg í kvikmyndahús árið 2015. Leikstjórinn er geimnum kunnugur, enda lauk hann nýverið við gerð myndarinnar Star Trek Into Darkness, og verður hann fyrir vikið fyrsti leikstjórinn til þess að gera bæði myndir í Star Wars- og Star Trek-seríunum. Enn er allt á huldu varðandi leikhóp nýju Stjörnustríðsmyndarinnar, en flestir sem léku í upprunalegu trílógíu George Lucas eru komnir vel á aldur og þykir því ólíklegt að þeir muni endurtaka leikinn. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nú er það komið á hreint að það er leikstjórinn J. J. Abrams sem mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. Á dögunum seldi George Lucas fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney-samsteypunnar en kaupunum fylgdi hinn eftirsótti kvikmyndaréttur Star Wars. Hyggst Disney framleiða nýja Stjörnustríðsmynd með reglulegu millibili héðan í frá, og er mynd Abrams væntanleg í kvikmyndahús árið 2015. Leikstjórinn er geimnum kunnugur, enda lauk hann nýverið við gerð myndarinnar Star Trek Into Darkness, og verður hann fyrir vikið fyrsti leikstjórinn til þess að gera bæði myndir í Star Wars- og Star Trek-seríunum. Enn er allt á huldu varðandi leikhóp nýju Stjörnustríðsmyndarinnar, en flestir sem léku í upprunalegu trílógíu George Lucas eru komnir vel á aldur og þykir því ólíklegt að þeir muni endurtaka leikinn.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira