Frábært að vera komin svona langt í keppninni Ellý Ármanns skrifar 31. janúar 2013 14:15 "Við þekktumst lítið en vissum vel af hvort öðru í gegnum tónlistargeirann. Þegar við hittumst fyrst að syngja inn lagið í stúdíó komumst við að þeirri skemmtilegu staðreynd að hún er uppalin tveimur götum fyrir ofan mig í Mosfellsbænum," segir Jógvan Hansen sem keppir til úrslita í undankeppni söngvakeppni sjónvarpsins með lagið Til þín ásamt Stefaníu Svavarsdóttur á laugardaginn kemur.Hvernig hefur samstarfið gengið? "Það hefur gengið mjög vel og fundum við strax fyrir hversu vel við tengjumst í gegnum lagið Til þín sem við flytjum saman í úrslitaþættinum í Eurovision næsta laugardag í Hörpu.""Hér er Stefanía í förðun hjá Sollu smink fyrir undanúrslitaþáttinn.""Undanfarna daga höfum við Stefanía hist á hverjum degi og æft atriðið okkur til þess að gera það enn flottara fyrir úrslitaþáttinn. Birna Björnsdóttir hefur séð um að sviðsetja og fínpússa atriðið.""Fatavalið hjá okkur er allt í vinnslu með aðstoð góðra vina og getum við ekki hreinlega beðið eftir að fá að flytja lagið fyrir þjóðina. Það er frábært að vera komin svona langt í keppninni og væri það draumur okkar að fara fyrir hönd þjóðarinnar og flytja lagið okkur í Malmö," segir Jógvan Hansen bjartsýnn á framhaldið."Hér erum við. Ég og Stefanía á æfingu í Söngskóla Maríu Bjarkar.""Þessi mynd er með mér einum á æfingu síðasta laugardagsmorgun fyrir keppnina." Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
"Við þekktumst lítið en vissum vel af hvort öðru í gegnum tónlistargeirann. Þegar við hittumst fyrst að syngja inn lagið í stúdíó komumst við að þeirri skemmtilegu staðreynd að hún er uppalin tveimur götum fyrir ofan mig í Mosfellsbænum," segir Jógvan Hansen sem keppir til úrslita í undankeppni söngvakeppni sjónvarpsins með lagið Til þín ásamt Stefaníu Svavarsdóttur á laugardaginn kemur.Hvernig hefur samstarfið gengið? "Það hefur gengið mjög vel og fundum við strax fyrir hversu vel við tengjumst í gegnum lagið Til þín sem við flytjum saman í úrslitaþættinum í Eurovision næsta laugardag í Hörpu.""Hér er Stefanía í förðun hjá Sollu smink fyrir undanúrslitaþáttinn.""Undanfarna daga höfum við Stefanía hist á hverjum degi og æft atriðið okkur til þess að gera það enn flottara fyrir úrslitaþáttinn. Birna Björnsdóttir hefur séð um að sviðsetja og fínpússa atriðið.""Fatavalið hjá okkur er allt í vinnslu með aðstoð góðra vina og getum við ekki hreinlega beðið eftir að fá að flytja lagið fyrir þjóðina. Það er frábært að vera komin svona langt í keppninni og væri það draumur okkar að fara fyrir hönd þjóðarinnar og flytja lagið okkur í Malmö," segir Jógvan Hansen bjartsýnn á framhaldið."Hér erum við. Ég og Stefanía á æfingu í Söngskóla Maríu Bjarkar.""Þessi mynd er með mér einum á æfingu síðasta laugardagsmorgun fyrir keppnina."
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira