Lokuðu hraðbraut til að drifta 30. janúar 2013 14:45 Vegfarendur þurftu að bíða rólegir á meðan. Það er í sjálfu sér hættulaust á rýmri svæðum fyrir bíladellukalla að búa til dálítinn gúmmíreyk með því að "drifta" afturhjóladrifnum bílum sínum. Verra er þegar notaðar eru fjölfarnari hraðbrautir til þess arna. En það var einmitt það sem nokkrir ungir menn gerðu í Orange sýslu í Kaliforníu um daginn við lítinn fögnuð lögreglyfirvalda í sýslunni. Það sem meira var, þeir lokuð hraðbrautinni, sem er ekki smásniðnari en sex akreinar. Á meðfylgjandi myndbandi sést til ungmennanna á Ford Mustang, Chevrolet Camaro og nokkrum Nissan 240SX bílum leika sér að búa til "kleinuhringi" á hraðbrautinni. Örugglega gaman hjá þeim en síður fyrir þá sem þurftu að bíða eftir því að þeir lykju sér af. Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent
Vegfarendur þurftu að bíða rólegir á meðan. Það er í sjálfu sér hættulaust á rýmri svæðum fyrir bíladellukalla að búa til dálítinn gúmmíreyk með því að "drifta" afturhjóladrifnum bílum sínum. Verra er þegar notaðar eru fjölfarnari hraðbrautir til þess arna. En það var einmitt það sem nokkrir ungir menn gerðu í Orange sýslu í Kaliforníu um daginn við lítinn fögnuð lögreglyfirvalda í sýslunni. Það sem meira var, þeir lokuð hraðbrautinni, sem er ekki smásniðnari en sex akreinar. Á meðfylgjandi myndbandi sést til ungmennanna á Ford Mustang, Chevrolet Camaro og nokkrum Nissan 240SX bílum leika sér að búa til "kleinuhringi" á hraðbrautinni. Örugglega gaman hjá þeim en síður fyrir þá sem þurftu að bíða eftir því að þeir lykju sér af.
Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent