Hröð viðbrögð gangandi vegfaranda 9. febrúar 2013 11:45 Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent
Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent