Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. febrúar 2013 09:30 Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Um er að ræða þýska fyrirtækið Atelier Kontrast sem hefur sérshæft sig í listrænni stjórnun lista –og tískuviðburða síðustu 12 árin. Ruediger Glatz, einn liðsmanna Atelier Kontrast kom á RFF síðastliðin tvö ár og fékk birtar myndir af sýningarpöllunum í Þýska Vogue. Í ár munu Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke stjórna uppsetningu tískusýninganna með það að sjónarmiði að hver og einn hönnuður fái að njóta sín sem allra best. RFF teymið er hæstánægt með samstarfið, enda hafa þessir menn mikla reynslu innan bransans og ómetanlegt að fá þeira sýn á gang mála.Frá einu af fjölmörgum verkefnum sem Atelier Kontrast.Glatz segist vera heillaður af íslenskri tísku. ,,Mér finnst ótrúlegt hversu marga góða fatahönnuði er að finna á Íslandi. Framboð íslenskrar hönnunar í búðum bæjarins er mjög eftirtektarvert og augljóst að hér er fókusinn frekar á fallegri hönnun heldur en að eltast við nýjustu tískustrauma. Samstarfið í kringum RFF hefur gengið mjög vel og þetta er skapandi og skemtilegt fyrir báða aðila ", segir Wolfram Glatz.Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke. RFF Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Um er að ræða þýska fyrirtækið Atelier Kontrast sem hefur sérshæft sig í listrænni stjórnun lista –og tískuviðburða síðustu 12 árin. Ruediger Glatz, einn liðsmanna Atelier Kontrast kom á RFF síðastliðin tvö ár og fékk birtar myndir af sýningarpöllunum í Þýska Vogue. Í ár munu Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke stjórna uppsetningu tískusýninganna með það að sjónarmiði að hver og einn hönnuður fái að njóta sín sem allra best. RFF teymið er hæstánægt með samstarfið, enda hafa þessir menn mikla reynslu innan bransans og ómetanlegt að fá þeira sýn á gang mála.Frá einu af fjölmörgum verkefnum sem Atelier Kontrast.Glatz segist vera heillaður af íslenskri tísku. ,,Mér finnst ótrúlegt hversu marga góða fatahönnuði er að finna á Íslandi. Framboð íslenskrar hönnunar í búðum bæjarins er mjög eftirtektarvert og augljóst að hér er fókusinn frekar á fallegri hönnun heldur en að eltast við nýjustu tískustrauma. Samstarfið í kringum RFF hefur gengið mjög vel og þetta er skapandi og skemtilegt fyrir báða aðila ", segir Wolfram Glatz.Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke.
RFF Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira