Leikkonurnar Freida Pinto og Lea Michele er ávallt vel til hafðar og smart. En hverjum hefði dottið í hug að þær myndu falla fyrir eins kjól?
Þær geisla báðar í þessum síðkjól frá Valentino. Lea valdi bleikan á meðan Freida klæddist rauðum.
En hvor ber kjólinn betur?
Lea.
Freida.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.