Honda smíðar bestu vélarnar 3. febrúar 2013 14:30 MG Rover smíðar verstu vélar allra bílaframleiðenda. Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 %2. Toyota 0,58 %3. Mercedes Benz 0,84 %4. Volvo 0,90 %5. Jaguar 0,98 %6. Lexus 0,99 %7. Fiat 1,17 %8. Ford 1,25 %9. Nissan 1,32 %10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 %2. Audi 3,71 %3. Mini 2,51 %4. Saab 2,49 %5. Vauxhall (Opel) 2,46 %6. Peugeot 2,26 %7. BMW 2,20 %8. Renault 2,13 %9. Volkswagen 1,91 %10. Mitsubishi 1,70 % Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent
MG Rover smíðar verstu vélar allra bílaframleiðenda. Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 %2. Toyota 0,58 %3. Mercedes Benz 0,84 %4. Volvo 0,90 %5. Jaguar 0,98 %6. Lexus 0,99 %7. Fiat 1,17 %8. Ford 1,25 %9. Nissan 1,32 %10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 %2. Audi 3,71 %3. Mini 2,51 %4. Saab 2,49 %5. Vauxhall (Opel) 2,46 %6. Peugeot 2,26 %7. BMW 2,20 %8. Renault 2,13 %9. Volkswagen 1,91 %10. Mitsubishi 1,70 %
Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent