Öruggt hjá Val og Fram - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2013 21:28 Elísabet Gunnarsdóttir skorar eitt marka sinna í kvöld. Mynd/Valli Valur og Fram, tvö efstu lið N1-deildar kvenna í handbolta, unnu bæði örugga heimasigra í leikjum sínum í kvöld en öllum fimm leikjum umferðarinnar er nú lokið og hér fyrir neðan má finna markaskorara liðanna í kvöld. Valur vann átta marka sigur á Selfossliðinu, 30-22, en Selfossstelpurnar stóðu einmitt í Valsliðinu í bikarnum á dögunum. Sigur Valsliðsins í kvöld var þó öruggur allan tímann. Framkonur unnu fimmtán marka sigur á Haukum í Safamýrinni, 34-19, en Framliðið stakk af í seinni hálfeik eftir jafnan fyrri hálfleik. Staðan var 11-10 fyrir Fram í hálfleik en Fram-liðið vann seinni hálfleikinn 23-9. Stella Sigurðardóttir skoraði níu mörk í kvöld. ÍBV, FH og Stjarnan unnu öll sína leiki sem fóru fram fyrr í kvöld. HK átti möguleika á því að ná þriðja sætinu af ÍBV en sigurganga HK-kvenna endaði hinsvegar í Eyjum.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld:Fram - Haukar 34-19 (11-10)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 9, Hekla Rún Ámundadóttir 5, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Sunna Jónsdóttir 3, Marthe Sördal 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Díönudóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 1.Valur - Selfoss 30-22 (14-8)Mörk Vals: Karólína Bæhrenz Lárudóttir 6, Dagný Skúladóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Kolbrún Franklín 3, Drífa Skúladóttir 3, Sonata Vijunaité 1, Guðrún Lilja Gunnarsdóttir 1, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Kara Rún Árnadóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1.Fylkir-FH 19-26 (9-12)Mörk Fylkis: Andrea Olsen 8, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Steinunn Snorradóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1.Stjarnan - Afturelding 35-20 (17-7)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Kristín Clausen 4, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Indíana N. Jóhannsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 7, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - HK 27-22 (16-10)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 4, Georgeta Grigore 4, Simona Vintila 3, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Brynja Magnúsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Emma Sardarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, María Lovísa Breiðdal 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Valur og Fram, tvö efstu lið N1-deildar kvenna í handbolta, unnu bæði örugga heimasigra í leikjum sínum í kvöld en öllum fimm leikjum umferðarinnar er nú lokið og hér fyrir neðan má finna markaskorara liðanna í kvöld. Valur vann átta marka sigur á Selfossliðinu, 30-22, en Selfossstelpurnar stóðu einmitt í Valsliðinu í bikarnum á dögunum. Sigur Valsliðsins í kvöld var þó öruggur allan tímann. Framkonur unnu fimmtán marka sigur á Haukum í Safamýrinni, 34-19, en Framliðið stakk af í seinni hálfeik eftir jafnan fyrri hálfleik. Staðan var 11-10 fyrir Fram í hálfleik en Fram-liðið vann seinni hálfleikinn 23-9. Stella Sigurðardóttir skoraði níu mörk í kvöld. ÍBV, FH og Stjarnan unnu öll sína leiki sem fóru fram fyrr í kvöld. HK átti möguleika á því að ná þriðja sætinu af ÍBV en sigurganga HK-kvenna endaði hinsvegar í Eyjum.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld:Fram - Haukar 34-19 (11-10)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 9, Hekla Rún Ámundadóttir 5, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Sunna Jónsdóttir 3, Marthe Sördal 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Díönudóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 1.Valur - Selfoss 30-22 (14-8)Mörk Vals: Karólína Bæhrenz Lárudóttir 6, Dagný Skúladóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Kolbrún Franklín 3, Drífa Skúladóttir 3, Sonata Vijunaité 1, Guðrún Lilja Gunnarsdóttir 1, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Kara Rún Árnadóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1.Fylkir-FH 19-26 (9-12)Mörk Fylkis: Andrea Olsen 8, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Steinunn Snorradóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1.Stjarnan - Afturelding 35-20 (17-7)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Kristín Clausen 4, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Indíana N. Jóhannsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 7, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - HK 27-22 (16-10)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 4, Georgeta Grigore 4, Simona Vintila 3, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Brynja Magnúsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Emma Sardarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, María Lovísa Breiðdal 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira