„Þetta var alveg stórkostlegt“ 17. febrúar 2013 17:26 Sónar tónlistarhátíðinni lauk með glæsibrag í Hörpu í gærkvöldi. Tæplega þrjú þúsund manns sóttu hátíðina en á meðal tónlistarmanna sem komu fram voru Mugison, Ásgeir Trausti, James Blake og Squarepusher. Björn Steinbekk, skipuleggjandi, segir hátíðin hafa fengið afar vel. „Já, við erum mjög ánægðir. Við vorum að gera þetta í fyrsta skipti og það er í sjálfu sér mikil áskorun. En þetta var góð helgi til að læra af og við erum öll mjög stolt," segir Björn. Þá segir Björn að stemningin í Hörpu í gær hafi verið frábær og að gott flæði hafi verið á hátíðargestum. „Þetta var bara alveg stórkostlegt," segir Björn. „Við höfðum reyndar áhyggjur af Eddu-verðlaununum sem fóru fram í Hörpu í gær. En þetta gekk mjög vel. Við getum öll verið stolt af Hörpu og starfskraftinum þar." En verður Sónar tónlistarhátíðin haldur aftur að ári? „Við munum nota næstu daga og vikur til að komast að niðurstöðu um það. Við erum með samning um að gera þetta aftur," segir Björn. Sónar Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sónar tónlistarhátíðinni lauk með glæsibrag í Hörpu í gærkvöldi. Tæplega þrjú þúsund manns sóttu hátíðina en á meðal tónlistarmanna sem komu fram voru Mugison, Ásgeir Trausti, James Blake og Squarepusher. Björn Steinbekk, skipuleggjandi, segir hátíðin hafa fengið afar vel. „Já, við erum mjög ánægðir. Við vorum að gera þetta í fyrsta skipti og það er í sjálfu sér mikil áskorun. En þetta var góð helgi til að læra af og við erum öll mjög stolt," segir Björn. Þá segir Björn að stemningin í Hörpu í gær hafi verið frábær og að gott flæði hafi verið á hátíðargestum. „Þetta var bara alveg stórkostlegt," segir Björn. „Við höfðum reyndar áhyggjur af Eddu-verðlaununum sem fóru fram í Hörpu í gær. En þetta gekk mjög vel. Við getum öll verið stolt af Hörpu og starfskraftinum þar." En verður Sónar tónlistarhátíðin haldur aftur að ári? „Við munum nota næstu daga og vikur til að komast að niðurstöðu um það. Við erum með samning um að gera þetta aftur," segir Björn.
Sónar Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“