Vogue og Elle boða komu sína á RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. febrúar 2013 09:30 Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Þar á meðal eru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE og Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE.RFF verður haldin í fjórða sinn dagana 14. – 16. mars. Hátíðin er haldin til að koma rjóma íslenskrar fatahönnnunar á framfæri bæði hér heima og á erlendri grundu. Þeir hönnuðir sem taka þátt í ár eru Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi og 66 º norður, Rey og Ýr. Það verður spennandi að sjá hvort hönnun þeirra mun rata á síður erlendra tískutímarita í kjölfar RFF.Andersen & Lauth verða meðal þeirra hönnuða sem sýna á RFF í ár.Ofurfyrirsætan Constance Jablonski prýðir forsíðu febrúarheftis þýska Vogue. RFF Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Þar á meðal eru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE og Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE.RFF verður haldin í fjórða sinn dagana 14. – 16. mars. Hátíðin er haldin til að koma rjóma íslenskrar fatahönnnunar á framfæri bæði hér heima og á erlendri grundu. Þeir hönnuðir sem taka þátt í ár eru Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi og 66 º norður, Rey og Ýr. Það verður spennandi að sjá hvort hönnun þeirra mun rata á síður erlendra tískutímarita í kjölfar RFF.Andersen & Lauth verða meðal þeirra hönnuða sem sýna á RFF í ár.Ofurfyrirsætan Constance Jablonski prýðir forsíðu febrúarheftis þýska Vogue.
RFF Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira