Sótti innblástur í skemmtanalífið Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. febrúar 2013 12:30 Diane von Furstenberg er ekki bara tískudrottning heldur hefur hún líka verið virkilega áberandi í skemmtanalífinu síðustu 40 árin. Hún var meðal annars tíður gestur á skemmtistaðnum alræmda Studio 54, var ljósmynduð af Andy Warhol og djammaði með David Bowie og Mick Jagger á áttunda áratugnum. Útkoman gat því ekki orðið neitt nema skrautleg þegar Furstenberg ákvað að sækja innblásturinn fyrir haust - og vetrarlínu sína í líf sitt í gegnum tíðina. Leður, munstur á munstur ofan, bjartir litir, gull og glamúr.,,Lífið snýst ekki um að fara í partý, lífið er eitt stórt partý", sagði Furstenberg baksviðs.Diane von Furstenberg gekk fram að sýningu lokinni við tóna lagsins ,,Im Every Woman". Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Diane von Furstenberg er ekki bara tískudrottning heldur hefur hún líka verið virkilega áberandi í skemmtanalífinu síðustu 40 árin. Hún var meðal annars tíður gestur á skemmtistaðnum alræmda Studio 54, var ljósmynduð af Andy Warhol og djammaði með David Bowie og Mick Jagger á áttunda áratugnum. Útkoman gat því ekki orðið neitt nema skrautleg þegar Furstenberg ákvað að sækja innblásturinn fyrir haust - og vetrarlínu sína í líf sitt í gegnum tíðina. Leður, munstur á munstur ofan, bjartir litir, gull og glamúr.,,Lífið snýst ekki um að fara í partý, lífið er eitt stórt partý", sagði Furstenberg baksviðs.Diane von Furstenberg gekk fram að sýningu lokinni við tóna lagsins ,,Im Every Woman".
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira