Vel klæddir karlmenn á verðlaunahátíð Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. febrúar 2013 12:30 BAFTA verðlaunahátíðin var haldin við hátíðlega athöfn í Konunglega óperuhúsinu í London í gærkvöldi. Eins og gengur og gerist mæta stjörnurnar í sínu fínasta pússi á viðburð sem þennan, en það voru þó ekki eingöngu kjólarnir sem vöktu athygli þetta árið. Karlmennirnir voru líka einstaklega smekklegir og fínir til fara.Damian Lewis í dökkgrænum jakkafötum frá Burberry með eiginkonuna upp á arminn.Ben Affleck glæsilegur í Gucci.Bradley Cooper rennandi blautur en alltaf flottur.Eddie Redmayne í Burberry.Hugh Jackman í Lanvin jakkafötum og frakka.Sjarmatröllið George Clooney ber aldurin vel og hefur sjaldan litið betur út. Hann er í flottum frakka yfir jakkafötin enda vitlaust veður í London í gær.Javier Bardem flottur í Gucci. Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
BAFTA verðlaunahátíðin var haldin við hátíðlega athöfn í Konunglega óperuhúsinu í London í gærkvöldi. Eins og gengur og gerist mæta stjörnurnar í sínu fínasta pússi á viðburð sem þennan, en það voru þó ekki eingöngu kjólarnir sem vöktu athygli þetta árið. Karlmennirnir voru líka einstaklega smekklegir og fínir til fara.Damian Lewis í dökkgrænum jakkafötum frá Burberry með eiginkonuna upp á arminn.Ben Affleck glæsilegur í Gucci.Bradley Cooper rennandi blautur en alltaf flottur.Eddie Redmayne í Burberry.Hugh Jackman í Lanvin jakkafötum og frakka.Sjarmatröllið George Clooney ber aldurin vel og hefur sjaldan litið betur út. Hann er í flottum frakka yfir jakkafötin enda vitlaust veður í London í gær.Javier Bardem flottur í Gucci.
Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira