Kjólarnir á BAFTA 11. febrúar 2013 10:30 BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri. JenniferLawrence var ein þeirra, en hún fór í svartan ullarfrakka yfir fölbleika Christian Dior kjólinn sinn. Einnig sást Anne Hathaway hlýja vinkonu sinni Andreu Riseborough með jakkanum sínum. Annars voru kjólarnir nokkuð hefðbundnir þetta árið, svartur og hvítur í aðalhlutverki.Jennifer Lawrence tók sér ekki of alvarlega og skellti sér í jakka yfir prinsessukjólinn.Anne Hathaway brá sér úr jakkanum fyrir myndatöku á rauða dreglinum. Hér er hún í Burberry kjól.Elisabeth Olsen, litla systir Olsen tvíburana í fallegum Chanel kjól.Jennifer Garner í kjól frá Roland Mouret.Jessica Chastain í fallega bláum kjól sem fór henni einstaklega vel.Sarah Jessica Parker var stórglæsileg í samfesting úr smiðju Elie Saab.Amy Adams, einnig í Elie Saab. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri. JenniferLawrence var ein þeirra, en hún fór í svartan ullarfrakka yfir fölbleika Christian Dior kjólinn sinn. Einnig sást Anne Hathaway hlýja vinkonu sinni Andreu Riseborough með jakkanum sínum. Annars voru kjólarnir nokkuð hefðbundnir þetta árið, svartur og hvítur í aðalhlutverki.Jennifer Lawrence tók sér ekki of alvarlega og skellti sér í jakka yfir prinsessukjólinn.Anne Hathaway brá sér úr jakkanum fyrir myndatöku á rauða dreglinum. Hér er hún í Burberry kjól.Elisabeth Olsen, litla systir Olsen tvíburana í fallegum Chanel kjól.Jennifer Garner í kjól frá Roland Mouret.Jessica Chastain í fallega bláum kjól sem fór henni einstaklega vel.Sarah Jessica Parker var stórglæsileg í samfesting úr smiðju Elie Saab.Amy Adams, einnig í Elie Saab.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira