TREND – Hvítir skór Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. mars 2013 01:00 Hvítir skór geta verið erfiðir og ópraktískir að vetri til, en hafa engu að síður náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Margar stjörnur sem þekktar eru fyrir fallegan klæðaburð hafa látið sjá sig í slíkum skóm síðustu vikur, hvort sem það er við fínni tilefni eins og á tískusýningum og í samkvæmum, eða við daglegt amstur. Hvítu skórnir eru greinilega komnir til að vera og fylgja okkur inn í sumarið.Kim Karsashian klæddist hvítu frá toppi til táar í Óskarspartýi hjá Elton John.Zoe Saldana paraði hvíta skó við röndóttan kjól.Þessi tískuskvísa var mynduð af götustílsljósmyndara á tískuvikunni í New York. Henni tekst afar vel til með samsetningu.Solange Knowles var flott í hvítum skóm og doppóttri dragt.Anja Rubik stormaði um tískuvikuna í New York í hvítum skóm.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýra franska Vogue, var í svörtum sokkabuxum og hvítum skóm í snjónum. Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hvítir skór geta verið erfiðir og ópraktískir að vetri til, en hafa engu að síður náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Margar stjörnur sem þekktar eru fyrir fallegan klæðaburð hafa látið sjá sig í slíkum skóm síðustu vikur, hvort sem það er við fínni tilefni eins og á tískusýningum og í samkvæmum, eða við daglegt amstur. Hvítu skórnir eru greinilega komnir til að vera og fylgja okkur inn í sumarið.Kim Karsashian klæddist hvítu frá toppi til táar í Óskarspartýi hjá Elton John.Zoe Saldana paraði hvíta skó við röndóttan kjól.Þessi tískuskvísa var mynduð af götustílsljósmyndara á tískuvikunni í New York. Henni tekst afar vel til með samsetningu.Solange Knowles var flott í hvítum skóm og doppóttri dragt.Anja Rubik stormaði um tískuvikuna í New York í hvítum skóm.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýra franska Vogue, var í svörtum sokkabuxum og hvítum skóm í snjónum.
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira