Glys og glamúr í Óskarspartýi 26. febrúar 2013 11:30 Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Los Angeles í gærkvöldi. Eftir hátíðina hélt gleðin svo áfram en margómuð Óskarspartý voru á hverju strái. Flestar leikkonurnar skiptu um föt og skörtuðu glænýjum og glæsilegum klæðnaði þegar í partýin var komið. Hér eru nokkrar stjörnur í partýgallanum í teiti hjá Vanity Fair.Jennifer Lawrence skipti yfir í þennan fallega silfurkjól frá Calvin Klein.vinkonurnar Amanda Seyfried og Samantha Barks voru innilegar.Anne Hathaway fór úr fölbleika Prada kjólnum sem hún klæddist á hátíðinni yfir í þennan kjól frá Sait Laurent.Lily Collins í guðdómlegum kjól frá Zuhair Murad.Jane Fonda var glæsileg.Kate Bosworth í stuttum kjól frá Giambattista Valli sem klæddi hana afar vel.Amy Adams í Oscar de la Renta. Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Los Angeles í gærkvöldi. Eftir hátíðina hélt gleðin svo áfram en margómuð Óskarspartý voru á hverju strái. Flestar leikkonurnar skiptu um föt og skörtuðu glænýjum og glæsilegum klæðnaði þegar í partýin var komið. Hér eru nokkrar stjörnur í partýgallanum í teiti hjá Vanity Fair.Jennifer Lawrence skipti yfir í þennan fallega silfurkjól frá Calvin Klein.vinkonurnar Amanda Seyfried og Samantha Barks voru innilegar.Anne Hathaway fór úr fölbleika Prada kjólnum sem hún klæddist á hátíðinni yfir í þennan kjól frá Sait Laurent.Lily Collins í guðdómlegum kjól frá Zuhair Murad.Jane Fonda var glæsileg.Kate Bosworth í stuttum kjól frá Giambattista Valli sem klæddi hana afar vel.Amy Adams í Oscar de la Renta.
Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira