Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, tók um helgina við sem formaður FEGGA. Ólafur hefur verið varaformaður samtakanna síðustu tvö ár.
FEGGA (Federation of European Golf Greenkeepers Associations) eru regnhlífarsamtök fyrir samtök golfvallastarfsmanna í Evrópu.
Í frétt á heimasíðu Keilis segir að staða Ólafs innan samtakanna sé vottur um bæði metnað og fagmennsku. Að þessi upphefð sé Ólafi og klúbbnum til mikils sóma.
Ólafur orðinn formaður FEGGA

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti



„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
